Yngri flokkar

Þjálfarar knattspyrnudeildar Vestra fylgja þjálfunaráætlun sem tekur tillit til aldurs og þroska iðkenda. Börnum og unglingum er því skipt niður í flokka eftir aldri:

8.flokkur: Börn yngri en 6 ára

7. flokkur: 1. - 2. bekkur

6. flokkur: 3. - 4. bekkur

5. flokkur: 5. - 6. bekkur

4. flokkur: 7. - 8. bekkur

3. flokkur: 9. - 10. bekkur

Styrktaraðilar

Ekkert fannst