Nebojsa og Nemanja áfram með Vestra

Körfubolti   |   12/06/19

Leikstjórnandinn Nebojsa Knezevic og miðherjinn Nemanja Knezevic hafa samið við Vestra um að spila með liðinu áfram næsta tímabil. Þeir félagar voru meðal allra bestu leikmanna 1. deildarinnar á síðasta tímabili og hafa verið kjölfestan í liði Vestra undanfarin tvö ár.

Nánar
Körfuboltabúðirnar komnar á fulla ferð
Körfubolti   |   06/06/19

Sumarnámskeið
Hjólreiðar   |   03/06/19

Vel lukkuð uppskeruhátíð körfunnar
Körfubolti   |   03/06/19

Flottir Vestrakrakkar í körfu á Akureyri
Körfubolti   |   21/05/19

Viðburðir