Stefnan sett á meistaraflokk kvenna

Körfubolti   |   17/10/17

Stjórn Kkd. Vestra og barna- og unglingaráð vinna nú markvisst að því að félagið tefli fram meistaraflokki á ný. Allt bendir til þess að innan örfárra ára verði kominn góður grundvöllur fyrir endurvakningu meistaraflokks kvenna félagsins, en hann var síðast starfræktur vetur 2014-2015. Í gærkvöldi stóð félagið fyrir skemmtilegum spjallfundur í Menntaskólanum á Ísafirði og var það liður í undirbúningi verkefnisins.

Nánar
Bikarsigur á Höfn – KR í 16 liðar úrslitum
Körfubolti   |   17/10/17

Hafsteinn og Auður Líf með U17 í Danmörku
Blak   |   16/10/17

Körfuboltabúðir Vestra hljóta viðurkenningu
Körfubolti   |   16/10/17

Nýliðar Gnúpverja lagðir að velli
Körfubolti   |   14/10/17

Viðburðir