Arnaldur gengur til liðs við Vestra

Körfubolti   |   16/09/20

Arnaldur Grímsson er genginn til liðs við Vestra og mun leika með meistaraflokki karla á komandi tímabili í 1. deildinni. Arnaldur er 18 ára gamall framherji sem mun styrkja og breikka hópinn fyrir komandi tímabil.

Nánar
Fjör á Körfuboltadegi
Körfubolti   |   15/09/20

Átta leikmenn meistaraflokks kvenna skrifa undir
Körfubolti   |   08/09/20

Nýr yfirþjálfari yngri flokka
Knattspyrna   |   04/09/20

Vestrakonur fá bandarískan liðsauka
Körfubolti   |   18/08/20

Viðburðir