Leikur tvö í einvígi um sæti í úrvalsdeild

Körfubolti   |   04/06/21

Vestri tekur á móti Hamri frá Hveragerði í öðrum leik liðanna um laust sæti í Dominosdeild karla á laugardaginn kl. 19:15. Hamarsmenn leiða einvígið eftir sigur í fyrsta leik á heimavelli en sigra þarf þrjá leiki.

Stuðningur áhorfenda getur skipt sköpum í baráttunni og hvetjum við alla til að mæta og styðja strákana. Loksins verða Vestraborgarar aftur á boðstólnum fyrir leik. Grillið verður orðið heitt um kl. 18:30.

Nánar
Undanúrslitin hefjast í kvöld
Körfubolti   |   17/05/21

Frestun á herrakvöldi og færsla á fyrsta heimaleik
Knattspyrna   |   10/05/21

Úrslitakeppnin, síðasti deildarleikur og fjölliðamót
Körfubolti   |   07/05/21

Aðalfundur Körfuknattleiksdeildar
Körfubolti   |   02/05/21

Viðburðir