Bikarleikur gegn úrvalsdeildarliði Fjölnis

Körfubolti   |   03/12/19

Fimmtudaginn 5. desember mætir Vestri úrvalsdeildarliði Fjölnis í 16 liða úrslitum Geysisbikarsins í körfubolta. Nú þurfum við að fá alla stuðningsmenn í húsið til að hvetja strákana til sigurs. Leikurinn hefst kl. 19:15.

Nánar
Þrjú frá Vestra í æfingahópum landsliða
Körfubolti   |   03/12/19

Góður sigur gegn Snæfelli
Körfubolti   |   02/12/19

Ignacio Gil gengur til liðs við Vestra
Knattspyrna   |   01/12/19

Penninn á lofti hjá Vestra
Knattspyrna   |   30/11/19

Viðburðir