Breytingar á leikmannahópi Vestra

Körfubolti   |   17/12/18

Körfuknattleiksdeild Vestra hefur samið við króatíska leikmanninn Jure Gunjina um að leika með liðinu þegar félagaskiptaglugginn opnar á ný 1. janúar. Jure tók þátt í sinni fyrstu æfingu með liðinu í kvöld og mun dvelja á Ísafirði næstu daga við æfingar. Þá er ljóst að Andre Hughes, sem leikiðh hefur með liðinu í haust, mun ekki snúa aftur eftir áramót.

Nánar
Deildarleikur á föstudag og bikar á sunnudag
Körfubolti   |   13/12/18

Flaggskipið með úthaldssigur á Grundarfirði
Körfubolti   |   25/11/18

Fimm leikja ferð hjá stúlknahópi Vestra
Körfubolti   |   20/11/18

Josh Signey og Brenton Muhammad framlengja samninga sína
Knattspyrna   |   19/11/18

Viðburðir