Flottir Vestrakrakkar í körfu á Akureyri

Körfubolti   |   21/05/19

Lokaumferð Íslandsmótsins í MB11 ára í körfuknattleik fór fram á Akureyri um helgina og sendi Kkd. Vestra glæsilegan hóp 19 keppenda til leiks, þrjú lið drengja og eitt lið stúlkna. Hópinn skipa iðkendur fæddir 2007 og 2008. Mótið, sem haldið var af íþróttafélaginu Þór, tókst í alla staði mjög vel en þetta er í fyrsta sinn sem lokamót beggja kynja í þessum aldurshópi er haldið á sama keppnisstað. 

Nánar
Nemanja valinn bestur á lokahófi
Körfubolti   |   19/05/19

Knattspyrnuskóli Vestra um helgina.
Knattspyrna   |   17/05/19

Uppskeruhátíð yngri flokka körfunnar
Körfubolti   |   17/05/19

Fundur um meistaraflokk kvenna
Körfubolti   |   15/05/19

Viðburðir