Hamraborgarmótið framundan

Körfubolti   |   21/02/18

Hið árlega Hamraborgarmót Kkd. Vestra og Hamraborgar verður haldið á mánudaginn kemur, 26. febrúar. Það er meistaraflokkur karla hjá Kkd. Vestra sem stendur að mótinu og býður hann til keppni öllum börnum í 1.-6. bekk grunnskóla. Allir á þessum aldri eru velkomnir, hvort heldur sem þeir æfa körfubolta að staðaldri eða ekki.

Nánar
Flaggskipið lagði Hauka
Körfubolti   |   18/02/18

Daði Freyr kemur aftur heim á láni
Knattspyrna   |   16/02/18

Þungur róður gegn Gnúpverjum
Körfubolti   |   09/02/18

Sólon Breki gengur í raðir Leiknis R.
Knattspyrna   |   09/02/18

Viðburðir