Slútt blakdeildar Vestra - bestu og efnilegustu leikmenn meistaraflokka valdir

Blak   |   22/05/17

Þau Kjartan Óli Kristinsson og Þorgerður Karlsdóttir voru valin bestu leikmenn meistaraflokka blakdeildar Vestra á tímabilinu. Hafsteinn Már Sigurðsson og Katla Vigdís Vernharðsdóttir voru valin efnilegust. Það var Tihomir Paunovski þjálfari sem valdi og tilkynnti niðurstöðurnar á slútti sem blakarar héldu á strandblakvellinum í Tungudal síðasta fimmtudagskvöld.

Nánar
Nettó endurnýjar samstarfssamning
Körfubolti   |   19/05/17

Ný stjórn Körfuknattleiksdeildar
Körfubolti   |   15/05/17

Aðalfundur Vestra 22. maí
Vestri   |   12/05/17

Aðalfundur sunddeildar Vestra
Sund   |   12/05/17

Viðburðir