Tíundi flokkur stúlkna spilar heima um helgina

Körfubolti   |   24/11/17

Um helgina fer fram fjölliðamót Íslandsmótsins í 10. flokki stúlkna í körfubolta. Vestrastelpur mæta Hamri/Hrunamönnum, Haukum og Val. Mótið fer að mestu leyti fram í Bolungarvík utan fyrsti leikur Vestra sem fram fer á Torfnesi á morgun laugardag kl. 16:45 gegn Haukum.

 

Nánar
Hart barist í stúlknaflokkum
Körfubolti   |   16/11/17

Ágúst Angantýsson til Vestra
Körfubolti   |   15/11/17

Átta blaklið frá Vestra á ferðinni
Blak   |   13/11/17

Vestramenn efstir eftir aðra umferð Íslandsmótsins
Körfubolti   |   13/11/17

Viðburðir