Vestri mætir Þór í kvöld ÍR á laugardag

Körfubolti   |   22/10/21

Í kvöld, föstudaginn 22. október, klukkan 18:15 fer fram annar heimaleikur meistaraflokks karla í úrvalsdeildinni í vetur þegar strákarnir mæta Þór frá Akureyri. Meistaraflokkur kvenna á einnig heimaleik á laugardag þegar liðið mætir ÍR kl. 14:00.

Nánar
Tvíframlengdur naglbítur gegn Keflavík
Körfubolti   |   07/10/21

Hópur efnilegra leikmanna skrifar undir
Körfubolti   |   30/09/21

Ný stjórn Körfuknattleiksdeildar
Körfubolti   |   23/09/21

Ákall frá körfunni!
Körfubolti   |   03/09/21

Viðburðir