Ingólfur fékk silfurmerki og Birna endurkjörin í stjórn KKÍ

Körfubolti   |   19/03/19

Fulltrúar frá Körfuknattleiksdeild Vestra sóttu þingi Körfuknattleikssambands Íslands síðastliðinn laugardag en þingið er haldið á tveggja ára fresti. Segja má að Ísfirðingar hafi verið nokkuð áberandi á þinginu. Ingólfur Þorleifsson, formaður Kkd Vestra var sæmdur silfurmerki KKÍ og Birna Lárusdóttir var kjörin í stjórn sambandsins.

Nánar
Flaggskipið skellti Pance Ilievski og lærisveinum í ÍR
Körfubolti   |   17/03/19

Gréta í U15 landsliðið
Körfubolti   |   16/03/19

Deildarmeistarar í blaki
Blak   |   13/03/19

Afrekssjóður HSV styrkir unga afreksmenn
Vestri   |   13/03/19

Viðburðir