Vestri mætir Selfossi í kvöld

Körfubolti   |   17/02/20

Vestri tekur á móti Selfossi í 1. deild karla mánudaginn 17. febrúar. Mikilvægur leikur í baráttunni um sæti í úrslitakeppninni. Selfyssingar sitja í sjötta sæti deildarinnar fjórum stigum á eftir Vestra sem er í fimmta sæti. Taflan gefur þó ekki rétta mynd af stöðunni því Vestri til góða frestaða leiki frá því fyrr í vetur.

Nánar
HAMRABORGARMÓTIÐ
Körfubolti   |   09/02/20

Risahelgi í körfunni
Körfubolti   |   07/02/20

Vestri mætir Álftanesi á Torfnesi
Körfubolti   |   23/01/20

Þrír heimaleikir í körfunni um helgina
Körfubolti   |   17/01/20

Viðburðir