Sigurvegarar í Svíþjóð

Körfubolti   |   17/05/18

Stelpurnar í 9. flokki Vestra lögðu land undir fót í síðustu viku þegar þær tóku þátt í stóru norrænu körfuboltamóti, Göteborg Basketball Festival. Árangur liðsins var frábær því stelpurnar gerðu sér lítið fyrir og sigruðu B-úrslit mótsins og tóku því glæsilegan bikar með sér heim. Glæsilegur endir á viðburðarríku tímabili hjá þessu frábæra liði!

Nánar
Uppskeruhátíð yngri flokka körfunnar
Körfubolti   |   17/05/18

Sigurvegarar í getraunaleik Vestra
Knattspyrna   |   16/05/18

Sigurvegarar í getraunaleik Vestra
Knattspyrna   |   16/05/18

Tíundi flokkur drengja vann til silfurverðlauna á Íslandsmótinu
Körfubolti   |   15/05/18

Viðburðir