Ingimar Aron áfram með Vestra

Körfubolti   |   02/07/18

Bakvörðurinn efnilegi Ingimar Aron Baldursson hefur samið við Vestra um að leika með liðinu á næsta keppnistímabili. Ingimar Aron lék stór hlutverk með liðinu á síðasta tímabili, var í byrjunarliðinu í 26 leikjum af 27, og skoraði 11,6 stig, tók 2,9 fráköst og gaf 2,9 stoðsendingar. 

Nánar
Vestri 6 - 0 Grótta
Knattspyrna   |   14/06/18

Heimaleikur gegn Gróttu | miðvikudaginn 13. júní kl 18:00
Knattspyrna   |   12/06/18

Stærstu körfuboltabúðir frá upphafi
Körfubolti   |   04/06/18

Heimaleikur gegn Aftureldingu | Sunnudaginn 27. maí kl 15:00
Knattspyrna   |   24/05/18

Viðburðir