Bosley til liðs við Vestramenn

Körfubolti   |   04/08/20

Bandaríski bakvörðurinn Ken-Jah Bosley hefur skrifað undir samning við Kkd. Vestra og leikur með meistaraflokki karla á næsta leiktímabili. Bosley útskrifaðist frá Kentucky Wesleyan háskólanum árið 2017 (D2) og var þriðji stigahæsti leikmaður liðsins frá upphafi.

Nánar
Covid 19 - Breyting á takmörkun á samkomum og nálægðartakmörkun
Vestri   |   31/07/20

Körfuboltabúðum Vestra 2020 aflýst
Körfubolti   |   30/07/20

Vel heppnað Ungduro mót Vestra
Hjólreiðar   |   20/07/20

Ungdúró fjallahjólamót á Ísafirði
Hjólreiðar   |   18/07/20

Viðburðir