Allt íþróttastarf fellur niður

Vestri   |   22/03/20

Heilbrigðisráðuneyti og Mennta- og menningarmálaráðuneyti hafa sent frá sér tilkynningu þess efnis að hlé verði gert á öllu Íþrótta- og æskulýðsstarfi barna og ungmenna sem felur í sér blöndun hópa, nálægð við aðra og snertingu, þar til takmörkun skólastarfs lýkur.

Nánar
Hlé á íþróttastarfi HSV
Vestri   |   17/03/20

Aðalfundur hjólreiðadeildar Vestra
Hjólreiðar   |   16/03/20

Leikjum Vestra í knattspyrnu frestað!
Knattspyrna   |   13/03/20

Aðalfundur knattspyrnudeildar 2020
Knattspyrna   |   10/03/20

Viðburðir