Vestri á Scania Cup

Körfubolti   |   19/04/19

Í dag hófu liðsmenn úr drengjaflokki Kkd. Vestra keppni á Scania Cup mótinu, sem fram fer í Södertalje í Svíþjóð um páskahelgina. Tveir leikir voru á dagskrá Vestramanna á fyrsta degi mótsins og vannst stór og góður sigur á finnska liðinu Rauma Basket, 102-33, en hinir sænsku AIK Basket komu sterkari til leiks og lönduðu sigri, 74-53.

Nánar
Uppskeruhátíð Krílakörfunnar
Körfubolti   |   18/04/19

Aðalfundur Körfuknattleiksdeildar 2019
Körfubolti   |   17/04/19

Aðalfundi knattspyrnudeildar frestað
Knattspyrna   |   16/04/19

Aðalfundur Vestra verður haldinn 30. apríl 2019
Vestri   |   16/04/19

Viðburðir