Hjólreiðadeild Vestra stendur fyrir Enduro fjallahjólamót um helgina á Ísafirði. Mótið snýst aðalega um að eiga góðan dag á fjöllum með skemmtilegu fólki. Dagleiðirnar eru allt að 25 km langar en tímataka er aðeins á hluta brautarinnar.
Hjólreiðadeild Vestra vinnur að síðu um fjallahj...
Hjólreiðadeild Vestra vinnur að síðu um fjallahjólaleiðir á Ísafirði. Fjallahjólanetið á svæðinu er alltaf að þéttast og stækka og með síðunni vill hjólreiðadeildin auka aðgengi að upplýsingum um svæðið. Á sama tíma stuðla að því að upplýsingar um þetta magnaða hjólamekka Ísafjörð birtist á leitarsíðum.
Síðan hefur lénið www.mtbisafjordur.is
Hjólreiðadeildin fékk styrk frá Uppbyggingasjóði Vestrfjarða til að koma upp síðunni.
Hjólreiðadeild Vestra heldur Enduro Ísafjörð 12 ...
Hjólreiðadeild Vestra heldur Enduro Ísafjörð 12 & 13 ágús 2022.
Viðburðurinn verður með festivalsívafi í ár. Sem þýðir að ætlum ekki bara bjóða ferskustu hjólakeppendur landsins velkomna vestur í Enduro gleðina. Heldur alla skemmtilegu vini þeirra líka. Hvort sem þeir hjóla með endurólestinni eða fara sína eigin leiðir (Ekki krafa um að hengja á sig flögu)