Fréttir

24. mars 2020

Ráðstafanir vegna Covid19

Undanfarna daga hefur Snerpa gripið til aðgerða með það að markmiði að lágmarka smithættu og tryggja öryggi rekstrar, sem sérstaklega á þessum tíma er afar mikilvægur liður í rekstri samfélagsins alls. Á ýmsum sviðum þarf þó að takmarka hluta af starfsemi tímabundið á meðan þetta ástand varir. Lögð verður áhersla á að tryggja nauðsynlegt rekstraröryggi og sinna þjónustu eftir því sem kostur er.



Upp