Fréttir

6. september 2021

Um EU Business Register

Í nokkur ár hefur fyrirtæki í Hollandi sent út óumbeðna tölvupósta þar sem viðtakanda er boðið að skrá fyrirtæki í sérstaka fyrirtækjaskrá.


1. júlí 2021

Svikapóstar

Nokkuð hefur færst í vöxt að netglæpamenn sýni framtakssemi og útbúi haganlega gerða pósta og sendi á netnotendur í von um að ná þeim í gildru.


10. júní 2021

Súðavík komin á ljósleiðara

Undanfarinn mánuð hefur vinnuflokkur Snerpu staðið í ströngu við að ljósleiðaravæða Súðavík. Búið er að leggja ljósleiðararör um allt nýja þorpið og blása í strengjum og er tengivinna nú í fullum gangi.


26. nóvember 2020

Síminn dæmdur skaðabótaskyldur

Síminn var í lok október sl. dæmdur skaðabótaskyldur gagnvart Snerpu í dómsmáli sem á rætur sínar að rekja til ársins 2004 og lauk ekki fyrr en með sátt Samkeppniseftirlitsins við Símann árið 2013.



Upp