Lykilorðastuldur
Tilraunir til stulds á lykilorðum á netinu gerast sífellt bífræfnari.
Tilraunir til stulds á lykilorðum á netinu gerast sífellt bífræfnari.
Snerpa vill senda bestu jóla og nýárskveðjur til ykkar allra og þakkar viðskiptin á liðnu ári.
Hraðfrystihúsið-Gunnvör hf hefur nú opnað nýja vefsíðu á www.frosti.is og notast hún við Snerpils vefkerfið sem vefdeild Snerpu hannaði.
Starfsmenn frá Snerpu og Mílu eru í dag á Patreksfirði að ljúka fullnaðarviðgerð á ljósleiðaranum sem slitnaði 12. nóvember sl.
Það hefur verið lengi á döfinni að opna nýjan vef Snerpu enda sá eldri barn síns tíma. Til þess höfum við haft frábært tól sem er vefumsjónarkerfið Snerpill sem við höfum undanfarin misseri boðið þeim sem hýsa vefi sína hjá Snerpu.
Í gær var undirritaður samstarfsamningur á milli Menntaskólans á Ísafirði, Opinna kerfa og Snerpu.