Hafðu samband: 520 4000 snerpa@snerpa.is
30. júní 2015

Heitur reitur á Flateyri

Snerpa hefur nú gangsett nýjan þráðlausan reit (e. WiFi hotspot) á Flateyri. Ferðamenn þar geta því komist á Netið á einfaldan hátt á dreifisvæðinu.

Nánar
25. júní 2015

Snerpa opnar heita reiti

Snerpa hefur sett upp nokkra heita reiti á Ísafirði og víðar fyrir ferðamenn og stefnt er að því að fjölga þeim á næstunni.

Nánar
23. júní 2015

Ný vefmyndavél á Hrafnseyri

Snerpa hefur nú gangsett vefmyndavél á Hrafnseyri við Arnarfjörð. Myndavélin er staðsett á aðalbyggingunni og vísar yfir hlaðið á Hrafnseyri og yfir fjörðinn til suðvesturs.

Nánar
19. júní 2015

Snerpa lokar snemma í dag

Snerpa lokar í dag kl 14:30 í tilefni af 100 ára afmæli kosningaréttar kvenna.

Nánar
16. júní 2015

Snerpa á Instagram

Snerpa opnaði í dag Instagram síðu og munum við birta þar ýmsar myndir úr starfseminni.

Nánar
16. júní 2015

Olivita opnar nýja vefverslun

Ný vefverslun - olivita.is - sem er hýst hjá Snerpu hefur nú opnað.

Nánar
2. júní 2015

Neyðarþjónustan opnar nýja vefsíðu

Neyðarþjónustan ehf. opnaði á dögunum nýja vefsíðu fyrir gler- og lásadeildirnar hjá sér á léninu Neyd.is.

Nánar
1. júní 2015

Nýr starfsmaður Snerpu

Þorbergur Haraldsson hóf í dag störf í sölu- og þjónustudeild Snerpu en hann mun þar starfa við alhliðar tölvuþjónustu og viðgerðir.

Nánar
22. maí 2015

Háskólasetur Vestfjarða opnar nýja vefsíðu

Háskólasetur Vestfjarða opnaði í dag nýja vefsíðu á kaffihlaðborði í tilefni 10 ára afmælis Háskólasetursins.

Nánar
12. maí 2015

Útbreiðsluáætlun og framkvæmdir í Smartnetinu

Uppi eru hugmyndir hjá Snerpu að fara í stækkun á Smartneti á þessu ári.

Nánar
Eldri færslur