Meistaraflokkur karla 2019-20

Matic Macek

Bakvörður | Slóvenía | Fæddur: 3. maí 1994

Matic Macek
Matic Macek

Matic kemur frá Slóveníu og er um 190 cm bakvörður sem getur bæði leyst stöðu leikstjórnanda og skotbakvarðar. Á síðasta tímabili lék hann með Haukum í úrvalsdeildinni fyrir áramót en gekk í raðir Sindra í 1. deildinni eftir áramót.

Hjá Sindra skilaði Matic 16 stigum, 3 fráköstum og 4 stoðsendingum að meðaltali. Fyrir komuna til Íslands lék Matic nokkur tímabil í efstu deild í heimalandi sínu með liðinu KK Zlatorog í bænum Laško.

Tímabil Deild Lið L 2H 3H VH-VT V% VI Stig S/L
2018-2019 Úrvalsdeild Haukar 11 18 2 15-20 75,0% 20 52 5,2
2018-2019 1. deild Sindri 9 49 8 25-45 55,6% 24 101 16,3