Meistaraflokkur karla 2019-20

Ingimar Aron Baldursson

Bakvörður | Ísafjörður | Fæddur: 10. nóvember 1998

Ingimar Aron Baldursson
Ingimar Aron Baldursson

Ingimar Aron kemur vestur úr röðum Valsmanna þar sem hann lék í fyrstu deildinni síðasta vetur en uppeldisfélag hans er KR. Tímabilið 2015-2016 lék hann með spænska liðinu BVM2012. 

Ingimar er sonur Baldurs Ingi Jónassonar og Helgu Salóme Ingimarsdóttur, fyrrum leikmanna KFÍ.

Tímabil Deild Lið L 2H 3H VH-VT V% VI Stig S/L
2014-2015 1. deild Valur 11(22) 1 3 2-2 100% 3 13 1,2
2015-2016 Liga EBA BVM2012 7 1 2 1-2 50,0% - 9 1,3
2016-2017 1. deild Valur 22 9 15 5-6 83,3% 13 68 3,1
2017-2018 1. deild Vestri 27 49 66 18-27 66,7% 43 298 11,6
2018-2019 1. deild Vestri 23 13 43 16-21 76,2% 24 171 7,4